Ingvi Snær Einarsson

Ingvi Snær

Hæstaréttarlögmaður

Menntun Og Starfsréttindi

Hæstaréttarlögmaður 2018

LL. M. gráða frá háskólanum í Lausanne 2012

Héraðsdómslögmaður 2007

Embættispróf frá lagadeild Háskóla Íslands 2004

Nám í íslensku við Háskóla Íslands 1997 – 1998

Starfsferill

Atlas lögmenn frá 2019

LEX lögmannsstofa 2007 – 2019

Persónuvernd 2004 – 2007

Kennsla og önnur sambærileg störf

Stundakennari í persónurétti II við lagadeild Háskóla Íslands 2006

Formaður nefndar um endurskoðun laga um Lánasjóð íslenskra námsmanna 2011-2012

Ritstörf

Sérstök skilyrði fyrir vinnslu viðkvæmra persónuupplýsinga, skv. 1. mgr. 9. gr. laga nr. 77/2000 – Úlfljótur, 1. tbl. 2005

Umfjöllun um íslenskt lagaumhverfi í skýrslu sem Swiss Institute of Comparative Law útbjó fyrir Evrópuráðið í tengslum við tjáningarfrelsi og ólöglegt efni á Netinu, 2015

Félags- og trúnaðarstörf

Í ritstjórn Lögmannablaðsins 2009-2016

Varamaður í yfirkjörstjórn Reykjavíkurkjördæmis suður 2007-2012

Helstu starfssvið

Persónuupplýsingaréttur, evrópuréttur, skaðabótaréttur, fasteignakauparéttur, starfsmannaréttur, stjórnsýsluréttur og kröfuréttur.