Harpa Hörn Helgadóttir

Harpa Hörn

Héraðsdómslögmaður

Menntun Og Starfsréttindi

Cand. juris frá lagadeild Háskóla Íslands í febrúar 2007.

Héraðsdómslögmaður í mars 2009.

Starfsferill

Héraðsdómur Reykjaness, löglærður aðstoðarmaður dómara 2008-2011.

Acta lögmannsstofa 2011-2016.

Lögfræðistofa Reykjavíkur 2016-2018.

Bótaréttur frá 2018.

Atlas lögmenn frá 2018.

Helstu starfssvið

Málflutningur, erfðaréttur, samningaréttur, kröfuréttur, fasteignaréttur, skuldaskilaréttur, skaðabótaréttur og refsiréttur.