BJÖRGVIN ÞÓRÐARSON

Björgvin

Hæstaréttarlögmaður

Menntun Og Starfsréttindi

Cand. juris frá lagadeild Háskóla Íslands í júní 2006.

Héraðsdómslögmaður í júní 2007.

Hæstaréttarlögmaður í janúar 2015.

Starfsferill

Húseigendafélagið 2001-2003.

Félagsmálaráðuneytið 2003-2005.

LEX lögmannsstofa 2006-20016.

Bótaréttur frá 2008.

Atlas lögmenn frá 2016.

KENNSLA OG RANNSÓKNARSTÖRF:

Stundakennsla við Háskólann í Reykjavík á sviði skuldaskilaréttar 2015.

Stundakennsla við Háskólann á Bifröst á sviði skaðabótaréttar 20015-2017.

Umsjón með ritgerðum á sviði skaðabótaréttar á BA og meistarastigi við Háskóla Íslands frá 2019

NEFNDARSTÖRF:

Skipaður varaformaður náðunarnefndar siðan 1. september 2016.

Helstu starfssvið

Samningaréttur, kröfuréttur, fasteignaréttur, skuldaskilaréttur,skaðabótaréttur og vátryggingaréttur.