BJARNI HAUKSSON

Bjarni Hauksson

Hæstaréttarlögmaður

Menntun Og Starfsréttindi

Stúdentspróf frá Verzlunarskóla Íslands 1989.

Cand. juris frá lagadeild Háskóla Íslands í júní 1994.

LL.M frá lagadeild University of Cambridge í júní 1998.

Héraðsdómslögmaður í febrúar 1998.

Hæstaréttarlögmaður í apríl 2009.

Starfsferill

Lege lögmannsstofa 1999-2013.

JP lögmenn 2013-2015.

Atlas lögmenn frá 2015.

Helstu starfssvið

Málflutningur, hugverkaréttur, skaðabótaréttur, stjórnsýsluréttur og refsiréttur.